Verkó, kvóti, loftlagsskattar og borgin

S04 E006 — Rauða borðið — 26. jan 2023

Við ræðum við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR um tíðindi dagsins, miðlunartillögu Aðalsteins Leifssonar, formannskosningar í VR og. stöðuna á ASÍ. Þá kemur Arnar Atlason formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda til okkar og segir sitt álit á tillögu sáttanefndar Svandísar Svavarsdóttur um sjávarútveg og kvóta. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB ræðir um skattlagningu vegna mengunar og loftslagsvár. Er reyndin sú að fyrirtækin mengi en almenningur borgi? Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon borgarfulltrúar stoppar við og segir frá borgarpólitík og ekki bara í Reykjavík. Við fötum svo yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí