Rauða borðið: Spilling á Íslandi
Við Rauða borðið er rætt um spillingu, umfang hennar og áhrif á íslenskt samfélag, hvernig við bregðumst við henni og hvaða tæki við höfum til að halda aftur af henni. Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu þau Edda Kristjánsdóttir, lögfræðing og þjóðréttarfræðing og einn af stofnendum Gagnsæis, sem nú er orðin Íslandsdeild Transparency International; Árni Múli Jónasson, lögfræðingur og nýráðinn framkvæmdastjóri samtakanna; Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og fyrrverandi héraðsdómari; og Kristinn Hrafnsson, blaðamaður og ritstjóri WikiLeaks.