Mótmæli, húsnæðismál, ofbeldi
1. Fréttir dagsins. 2. Ragnar Þór Ingólfsson vill mótmæla á götum úti. Hann skýrir fyrir okkur hvers vegna. 3. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ræddi húsnæðismál í Silfrinu. Guðmundur Hrafn Arngrímsson fer yfir ummæli Dags við Rauða borðið. 4. Það er aukið ofbeldi í samfélagi og uggur innan pólska samfélagsins. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, Haukur Haraldsson sálfræðingur og Wiktoria Joanna Ginter aðgerðarsinni í málefnum innflytjenda ræða málin. 5. Sigurður Pétursson sagnfræðingur segir okkur frá aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að húsnæðisuppbyggingu.