Vikuskammtur: Vika 17
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir, Páll Ásgeir Ásgeirsson, Tryggvi Rúnar Brynjarsson og Þóra Kristín Þórsdóttir og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af glæpum, ofbeldi og dauða.