Rauða Borðið: Unga fólkið og pólitíkin
Trausti Breiðfjörð Magnússon, Katrín María Ipaz, Benedikt Arnfinnsson, Zúzanna Korpak og Rúnar Freyr Júlíusson ræða við Gunnar Smára um unga fólkið í samfélaginu og stjórnmálunum, veika efnahagslega stöðu, jaðarstöðu á vinnumarkaði og húsnæðismarkaði og hlutverk unga fólksins í umræðunni.