Flokkur fólksins, Jesús og nýfrjálshyggjan

S04 E111 — Rauða borðið — 24. ágú 2023

Við höldum áfram að tala við forystufólk þingflokkanna. Í dag kemur Inga Sæland að Rauða borðinu og segir okkur um hvað pólitík Flokks fólksins snýst. Þá kemur Davíð Þór Jónsson prestur að borðinu og greinir hver stefna Jesús Krists var í flóttamannamálum. Og í lokin segir Sigríður Á. Andersen okkur frá gagnrýni frjálshyggjufólks á Sjálfstæðisflokkinn.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí