Á að efna til mótmæla við leiðtogafund Evrópuráðsins?
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR útskýrði við Rauða borðið hvers vegna nú væri rétti tíminn til mótmæla, hverju ætti að mótmæla, hvers vegna stjórnvöldum væri ekki treystandi og hvers vegna verkalýðshreyfngin þyrfti stuðning almennings.