Bregst Rúv í aðhaldi gegn spillingu?

Klippa — 13. maí 2025

Þorvaldur Logason spillingarfræðingur ræðir siðferðislegar meinsemdir líðandi stundar í þjóðfélaginu í samtali við Björn Þorláks. Þeir ræða fjölmiðla og vaxandi ítök útgerðarinnar í upplýsingaheiminum, sölu Íslandsbanka, endurskrift bankahrunsins og margt fleira.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí