Ef smáríki þurfa skjól, er þá nokkuð skjól fyrir Ísland undir Trump?

Klippa — 7. jan 2026

Baldur Þórhallsson prófessor ræðir stöðu Íslands eftir aðgerðir Trumstjórnarinnar í Venesúela við Gunnar Smára. Hvað merkir það fyrir Ísland að vera á skilgreindu áhrifasvæði Bandaríkjanna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí