Er almenningur of viðkvæmur gagnvart fréttum?
Umræða um fjölmiðla verður á sínum stað eins og alltaf á mánudögum. Ágúst Borgþór Sverrisson, fréttastjóri DV, ræðir í samtali við Björn Þorláks gagnrýni á blaðamenn í viðkvæmum fréttamálum. Einnig hvernig auka megi fjölmiðlalæsi almennings og stofnana.