Er boðlegt að bjóða Ursölu van der Leyen til landsins?
Við hringjum til Sómalíu þar sem Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur starfar, ræðum við hana um ástandið þar en ekki síður um stefnu Evrópusambandsins gagnvart þjóðarmorðinu í Gaza, en fullyrða má að Ursala van der Leyen formaður framkvæmdastjórnarinnar styðji þjóðarmorðið.