Er ekkert traust milli samningsaðila og stefnir í upplausn?

Klippa — 14. sep 2023

Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kemur að Rauða borðinu og fer yfir stöðuna. Stunda fyrirtækin samsæri gegn þjóðinni? Gætir ríkisstjórnin sérhagsmuna en ekki almennings? Er upplausn og ekkert samkomulag í sjónmáli?


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí