Er ellin að draga mátt úr Trump?

Klippa — 4. des 2025

Er Trump orðinn rumur, þreyttur og gamall? Við ræðum þetta meðal annars í Trumptíma dagsins. Sveinn Máni Jóhannesson doktor í sagnfræði, Frosti Logason ritstjóri Nútímans og Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði ræða við Gunnar Smára um Trump og áhrif hans á heiminn.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí