Er fiskifræðin að drepa fiskinn?

Klippa — 30. apr 2025

Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur aldrei verið skeptískari á fiskveiðistjórnun og gengur svo langt að tala um hryðjuverk í því samhengi. Björn Þorláks ræðir við hann um stofna sem éta sjálfa sig og meint úrræða- og þjónustuleysi Hafró.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí