Er Ísland komið í stríð við Rússland?
Þrír nefndarmenn úr utanríkismálanefnd ræða öryggismál Evrópu, en á fundi leiðtoga Evrópuríkja var fullyrt að álfan væri nú í stríði við Rússland. Pawel Bartoszek, Dagbjört Hákonardóttir og Víðir Reynisson ræða öryggismál.