Er langur göngutúr besta meðalið við einelti?

Klippa — 30. apr 2025

Ólafur Ingólfsson jarðfræðingur hefur gefið út bók um andlega vakningu sem hann varð fyrir þegar hann fór í ansi langan göngutúr. Einelti á vinnustað leiddi til þess að hann gekk 2.200 kílómetra.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí