Er málþóf á Alþingi argasti ósiður?

Klippa — 11. apr 2025

Björn Þorláks ræðir við Ólaf Þ. Harðarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði. Hann ræðir nýlegt viðtal Samstöðvarinnar við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, þingmál, pólitík innan lands og utan og málþófið séríslenska sem hann kallar mikinn ósið.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí