Er pláss fyrir íslensku sem töluð er með hreim?

Klippa — 27. nóv 2023

Helen Cova segir okkur frá þremur bókum sem hún tengist á þessu ári,. hvernig það er að yrkja og semja á íslensku fyrir konu á Flateyri sem ættuð er frá Venesúela og ræðir mikilvægi íslenskunnar.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí