Er reiði og sundrung að slíta samfélagið?

Klippa — 24. júl 2025

Þau koma til að ræða fréttirnar og ástandið í heiminum og samfélaginu þau Þórir Jónsson Hraundal miðausturlandafræðingur, Nichole Leigh Mosty doktorsnemi, Halla Gunnarsdóttir formaður VR og Sigtryggur Ari Jóhannsson, ljósmyndari og blaðamaður.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí