Er Seðlabankinn að keyra hagkerfið í stöðnun með ofur háum vöxtum?

Klippa — 2. sep 2025

Stefán Ólafsson prófessor og ráðgjafi Eflingar fer yfir stöðuna í efnahagsmálum í samtali við Gunnar Smára. Virkar hávaxtastefna Seðlabankans, mun verðbólgan éta upp kaupmáttinn og þarf stóraðgerðir í húsnæðismálum?


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí