Er þessi ríkisstjórn í nokkru standi til að gera gagn við kjarasamninga?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Viðreisnar.