Er þetta líflegasti fréttatíminn?

Klippa — 9. júl 2025

Við byrjum sumarþátt Samstöðvarinnar klukkan sjö vegna fótboltans á Ríkissjónvarpinu með fréttayfirlit, förum meðal annars yfir sláandi lýsingar á aðstöðunni á Bjargi, heimili fyrir geðfatlaða. Gunnar Smári, María Lilja og Sigurjón Magnús mæla fram fréttir dagsins í fréttatíma Samstöðvarinnar.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí