Er þetta sögulegt samkomulag?

Klippa — 13. des 2023

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands kemur í spjall um 28. loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna CPO28 á meðan hún er enn í gangi, rýnir í þýðingu svona partýja og segir okkur frá helstu vonum og vonbrigðum í náttúruverndar- og loftslagsmálunum á hans ferli og mikilvægustu áskorununum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí