Er Trump að missa þrek og vit?

Klippa — 22. jan 2026

Trump skaffar okkur alltaf umræðuefni og við höfum Trumptíma á miðvikudögum. Að þessu sinni koma Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir dósent og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir stjórnmálafræðingur og ræða við Gunnar Smára um Trump og áhrif hans á heiminn, samfélagið og huga okkar.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí