Er Trump orkuminni og ruglaðri nú en fyrir nokkrum vikum?
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Þórarinn Hjartarson hlaðvarpari og Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir kennari koma í Trumptímann til Gunnars Smára, ræða orð og athafnir Trump og áhrif hans á samfélagið, heiminn og hugmyndir okkar.