Eru bara til tvö líffræðileg kyn?

Klippa — 23. okt 2025

Arnar Pálsson prófessor lífupplýsingafræði við Háskóla Íslands segir Gunnari Smára frá fjölbreytileikanum í náttúrunni og hversu illa tvíhyggja mannsins heldur utan um hinn líffræðilega raunveruleika. Eru kynin fleiri en tvö?


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí