Eru fjölmiðlar hættir að gagnrýna og veita aðhald á Vesturlöndum?

Klippa — 3. sep 2024

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir okkur frá því hvernig fréttir meginstraumsmiðla á Vesturlöndum af stríði og þjóðarmorði hafa misst alla gagnrýni og aðhald á stjórnarstefnuna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí