Eru Íslendingar óþýðanlegir?
Jasmina Vajzovic sem fæddist í Bosníu en flutti ung til Íslands vegna ófriðar ræðir tilfinningar og einkum heimþrá. Hún ber saman kosti og galla landanna tveggja. Flókið getur verið að skilja táknkerfi Íslendinga, segir Jasmina. Björn Þorláks ræðir við hana.