Erum við tilraunadýr?
Ný-doktor Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, heimspekingur og ritstjóri Hugar, ræðir um ný og gömul hugtök sem notuð er í samtímasamræðu um pólitík og persónuleg samskipti og segir frá rannsókn sinni á réttmætri og óréttmætri vitnisburðarvæðingu.