Framsókn búin að gleyma hlutverki sínu?
Vinstra fólk er landlaust sem stendur og Framsóknarflokkurinn hefur gleymt að hann er miðjuflokkur. Þetta segir Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur. Þau Eva H. Önnudóttir leggja spilin á borðið í pólitísku litrófi samtímans með Birni Þorláks.