Framsókn búin að gleyma hlutverki sínu?

Klippa — 12. ágú 2025

Vinstra fólk er landlaust sem stendur og Framsóknarflokkurinn hefur gleymt að hann er miðjuflokkur. Þetta segir Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur. Þau Eva H. Önnudóttir leggja spilin á borðið í pólitísku litrófi samtímans með Birni Þorláks.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí