Getur Bandaríkjaher athafnaði sig að vild á Íslandi?

Klippa — 9. apr 2025

Guttormur Þorsteinsson formaður Samtaka hernaðarandstæðinga og Elvar Ástráðsson skjalavörður samtakanna ræða um leyni-varnarsamning íslenskra stjórnvalda við Bandaríkin þar sem bandaríski herinn hefur allan rétt að leggja undir sig land og innviði.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí