Hefur hernaðaruppbygging í Keflavík stóraukist?

Klippa — 11. des 2024

Guttormur Þorsteinsson formaður og Soffía Sigurðardóttir ritari miðnefndar Samtaka hernaðarandstæðinga andmæla hernaðaruppbyggingu í Keflavík og breyttum áherslum fráfarandi ríkisstjórnar í öryggis- og varnarmálum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí