Hefur Nató aldrei verið sterkara? Eða kannski aldrei veikara?

Klippa — 2. des 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári ræða Nató og öryggismál Íslands og Evrópu við Davíð Stefánsson formann Varðbergs og Stefán Pálsson sagnfræðing. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí