Hefur Nató aldrei verið sterkara? Eða kannski aldrei veikara?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári ræða Nató og öryggismál Íslands og Evrópu við Davíð Stefánsson formann Varðbergs og Stefán Pálsson sagnfræðing. Í lokin fara þeir bræður yfir pólitíkina með sínu nefi.