Hefurðu séð eða heyrt fréttir Samstöðvarinnar?
Í kvöld er lokaþáttur af sumarþáttunum þar sem fréttir Ríkissjónvarpsins færast yfir á venjulegan tíma á morgun. Við segjum fréttir með okkar lagi á Samstöðinni klukkan sjö, Gunnar Smári, María Lilja og Sigurjón Magnús finna samhengið í fréttunum.