Hvað er gott og hvað er vont í leiksskólunum okkar?

Klippa — 10. sep 2024

Við ræðum skólamál í vikunni, hvert skólastig fyrir sig. Sveinlaug Sigurðardóttir, varaformaður Félags leikskólakennara, Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, Jónína Hauksdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands og Sigurður Sigurjónsson formaður Félags stjórnenda leikskóla ræða hvað er gott og hvað vont í leikskólunum okkar.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí