Hvað knýr áfram grimmt stríð í Súdan?
Páll Ásgeir Davíðsson lögfræðingur er með áratugareynslu fyrir sameinuðu þjóðirnar og alþjóðastofnanir og hefur meðal annars starfað í Súdan. Hann segir Gunnar Smára frá ástandið þar, rótum þess og horfum, og hvernig veiking fjölþjóðakerfisins ýtir í reynd undir mannúðarkrísuna í Súdan.