Hvað þurfa stjórnvöld að gera til að efla samkeppni?

Klippa — 1. nóv 2024

Við ræðum samkeppnismál í aðdraganda kosninga: Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins og Gísli Tryggvason lögmaður og fyrrum talsmaður neytenda ræða hvað stjórnvöld þurfa að gera til efla samkeppni og styrkja hag neytenda.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí