Hvað var rétt hjá Bjarna? Og hvað rangt?
Ásgeir Brynjar Torfason fer yfir Kastljósviðtal Bergsveins Sigurðssonar við Bjarna Benediktsson fjármála- og efnahagsmálaráðherra um halla á ríkissjóði, verðbólgu, vexti, húsnæðiskreppuna og lífskjarakrísuna.