Hver er þingflokksformaðurinn Guðmundur Ari?
Óþekkti þingmaðurinn í þessari viku er Guðmundur Ari Sigurjónsson. Hver er hann? Hverjar eru hans persónulegu hliðar, hvað leynist bak við yfirborðið? Hvernig fékk hann örið á andlitinu? Björn Þorláks ræðir við Guðmund Ara, nýjan þingmann á Alþingi.