Hvernig getum við losnað við spillinguna?

Klippa — 30. jún 2023

Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og Henry Alexander Henrysson rannsóknasérfræðingur hjá Siðfræðistofnun ræða mál vikunnar: Íslandsbankasöluna. Hvað segir þetta mál um okkar samfélag? Lærum við aldrei? Er samfélagið gerspillt?


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí