Hvernig getum við losnað við spillinguna?
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og Henry Alexander Henrysson rannsóknasérfræðingur hjá Siðfræðistofnun ræða mál vikunnar: Íslandsbankasöluna. Hvað segir þetta mál um okkar samfélag? Lærum við aldrei? Er samfélagið gerspillt?