Hvers vegna hneigist mannfélagið að galdrabrennum?

Klippa — 9. des 2025

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deildarforseti á Bifröst, skrifaði doktorsritgerð sína um galdrafárið á Íslandi. Nú sendir hún frá sér skáldsögu byggða á takmörkuðum heimildum um líf fólks sem sent var á bálið. Hún segir Gunnari Smára frá Glæður galdrabáls.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí