Hvers vegna vill stjórnarandstaðan verja hagsmuni stórútgerðarinnar?

Klippa — 12. maí 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessi sinni koma þau fyrst Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ og þingmennirnir Halla Hrund Logadóttir og Sigmar Guðmundsson.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí