Hvert eigum við að snúa okkur?

Klippa — 25. mar 2025

Lexí Líndal, plötusnúður og listakona og Máni Emeric Primel, leikari ræða um reynslu sína af Janus endurhæfingu sem nú á að loka en í Janus mættu þau einstökum skilningi og tóku þátt í skapandi uppbyggingu. Þau ræða líka um sorgina yfir því að öll þessi einstaka sérfræðiþekking sem hefur byggst þar upp til endurhæfingar fyrir ungt fólk með einhverfu og fjölþættan vanda sé nú í hættu. Hér er hægt að skrifa undir áskorun til stjórnvalda að loka ekki Janus endurhæfingu: https://island.is/undirskriftalistar/…


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí