Kunna Íslendingar ekki að meta eigin matarhefðir, þekkja þær ekki?

Klippa — 7. ágú 2025

Gunnar Smári fær til sín gesti til að ræða um mat, matarmenningu og samfélag. Að þessu sinni koma í heimsókn þau Sólveig Ólafsdóttir þjóðfræðingur og Friðrik V. Hraunfjörð matreiðslumaður, kallaður Friðrik fimmti.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí