Lítum við skólamál ólíkum augum eftir hverfum?
Birna Gunnlaugsdóttir kennari í Breiðholtinu blandar sér í umræðu um skólamálin. Kann að vera að umræðan um grunnskólana litist af fordómum? Lítum við sama vandann ólíkum augum eftir því hvaða hverfi um ræðir? Björn Þorláks ræðir við Birnu.