Lítum við skólamál ólíkum augum eftir hverfum?

Klippa — 2. apr 2025

Birna Gunnlaugsdóttir kennari í Breiðholtinu blandar sér í umræðu um skólamálin. Kann að vera að umræðan um grunnskólana litist af fordómum? Lítum við sama vandann ólíkum augum eftir því hvaða hverfi um ræðir? Björn Þorláks ræðir við Birnu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí