Lýsir sundrungu og ósætti meðal jarðvísindamanna
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur gagnrýnir harðlega hvernig ráðandi hafi ýtt gagnrýnum röddum frá umræðuborðinu vegna Reykjaneselda. Hann ræðir Grindavík og örlög bæjarins sérstaklega. Þetta kemur fram í snörpu viðtali Björn Þorláks.