Mætti ríkisstjórnin springa vegna kvótans?

Klippa — 26. sep 2023

Helgi Hlynur Ásgrímsson útvegsbóndi sest við rauða borðið og ræður sjávarútvegsstefnuna, kvótann og óréttlætið sem honum fylgir. Og metur hvort líkur séu á að Svandís Svavarsdóttir nái fram einhverjum breytingum á stefnunni.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí