Mjóafjarðareldi stórskaðlegt og út úr korti

Klippa — 27. nóv 2025

Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur bregst við stuðningi atvinnuvegaráðherra við sjókvíaeldi í Mjóafirði. Hann er steinhissa á útspilinu, enda skaðsemi sjókvíaeldis óumdeild og fleiri og fleiri neikvæðar afleiðingar koma sífellt í ljós. Stofna þarf embætti umboðsmanns íslenskrar náttúru að sögn Jóhannesar, Björn Þorláks ræðir við hann.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí