Mun hjónaskilnuðum fjölga meðal Grindvíkinga?

Klippa — 21. jan 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir fá til sín gesti til að ræða stöðuna í Grindavík út frá öðrum sjónarhornum en jarðfræðilegum og verkfræðilegum. Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og íbúi í Grindavík, Sigrún Ólafsdóttir prófessor í félagsfræði og Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði ræða Grindavík, samfélag í upplausn, stöðu fjölskyldna og getu og vilja ríkisvaldsins til að finna réttar lausnir og fylgja þeim eftir.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí