Munu skandalar hafa áhrif á kosningarnar?

Klippa — 19. nóv 2024

Í beina útsendingu koma til okkar Þórunn Hreggviðsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur og Þórdís Bjarnleifsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrverandi bóndi til að ræða líðandi stund og helstu skandala í pólitíkinni í aðdraganda kosninga.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí